Hví gerir maður þetta? Af hverju getur maður ekki slakað á í sumarfríinu eins og venjulegt fólk? Kristján Guðni, sem var með okkur bræðrum þegar við hjóluðum skáhallt yfir Ísland, hringir og vill hjóla allt Bretland enda á milli. Ég spyr hvort ég megi […]