Nú sló ég nýtt met sem ég vona að ég slái aldrei. Það er metið í stuttum fyrirvara fyrir 2ja vikna ævintýri á framandi slóðum. Síðasta sumar ákvað ég með um viku fyrirvara að fara og hjóla Bretland endilangt. Nú hringdi bróðir minn í […]
Category: Uncategorized
Meira Ruglið – Land’s End til John O’Groat
Hví gerir maður þetta? Af hverju getur maður ekki slakað á í sumarfríinu eins og venjulegt fólk? Kristján Guðni, sem var með okkur bræðrum þegar við hjóluðum skáhallt yfir Ísland, hringir og vill hjóla allt Bretland enda á milli. Ég spyr hvort ég megi […]